sunnudagur, maí 13, 2007

under the moonlight

djöfull er fokking ess gegt að vera í prófum.

við sól erum búnar að stokka svo upp á Red Bull að ég sakna þess að vera með hjartaflökt í þau fáu skipti sem það á ekki við um líkama minn, sem er útkeyrður og smurður tanning lotion.
já.
ég og sól erum orðnar svo tanned. EN ALLS EKKI NÁTTÚRULEGA. nononononononon. Við smyrjum á okkur tanning lotion í tíma og ótíma með 3 klukkutíma millibili (í staðinn fyrir 8) og útkoman á fimmtudag (er við snúum aftur heim á leið eftir margra mánaða fjarveru) á að vera heldur ósmekkleg. en þetta er allt gert í þágu grínsins sem er nottlega BARA GAMAN.

okkar helsta hobby þessa dagana, eins og þið kæru og tryggu lesendur, eflaust vitið er að tala á skype. Galina vinkona okkar kemur og fer, en alltaf er hún jafn fyndin. Sara Nassim Valadsomething er tíður gestur inná Skype og eyðum við Sól óóófáum stundum með hana í webcam!
NÚ,
þar sem það líður að heimferð okkar Sólar frá Lundúnaborg fannst mér tilvalið að telja upp þá hluti sem við áorkuðum hér:
1. Unnum 3 daga í viku í mánuð og samt alltaf fullar
2. Áttum lítinn pening en samt alltaf fullar
3. Kláruðum bjórlagerinn/léttvínslagerinn/vodkalagerinn á fyrsta mánuði en samt alltaf fullar
4. Kynntumst fullt af íslendingum (en fáum Bretum)
5. Fórum til Frakklands og Amsterdam, en samt enginn peningur
6. Fengum fullt af heimsóknum, og alltaf jafn blankar
7. Urðum feitar
8. Urðum mjóar
9. Urðum svo feitar aftur
10. Byrjuðum með tölvunum okkar
11. Versluðum slatta, helst fullar
12. Drukkum í okkur menningu (þ.e.a.s. frönsku stemmninguna á Café Rouge)
13. Urðum bestu vinkonur Helgu
14. Urðum bestu vinkonur yfirmanna okkar í HOF
15. Hittum George Micheal í kaffi

og svo mætti lengi telja....

EN NÚ ER ÞESSI DVÖL OKKAR HÉR ER Á ENDA ÞÁ ER SÍÐAN ÞAÐ SENNILEGA LÍKA..........
EÐA HVAÐ?
HAHAHHAHHA, NÚ VITIÐ ÞIÐ EKKERT HVORT SÍÐAN HELDUR ÁFRAM EÐA EKKI!!!!
FOKK SÆTISBELTIN Á, HALDIÐ YKKUR FAST!

ólöf.
p.s. Rauða Nautið (red bull) er að kick in.

9 ummæli:

Sólöf sagði...

Jæja, hingað og ekki lengra.
ÉG VEIT FYRIR VÍST UM 7 MANNS SEM ERU BÚNIR AÐ SKOÐA ÞESSA SÍÐU OG ÞESSA FÆRSLU OG ÞAÐ ER ENGINN BÚINN AÐ KOMMENTA.
ÞIÐ ERUÐ ÖMURLEG OG EIGIÐ EKKI SKILIÐ AÐ FÁ SVONA FYNDNAR BLOGGFÆRSLUR BEINT Í ÆÐ.
EF AÐ ENGINN KOMMENTAR FER GALINU MYNDBANDIÐ Í RUSLIÐ. ÞAÐ ER NÆSTA VÍST.

Sólöf sagði...

TAKK ÓLÖF ÉG ER SAMMÁLA ÞESSU. HVAÐ ER AÐ YKKUR, ÞIÐ KALLIÐ YKKUR VINI OKKAR?? ?!! SVO HLÆJIÐI AF BLOGGINU Á MSN OG SEGIÐ " HAHAHA ÉG ER AÐ PISSA Á MIG ÚR HLÁTRI" OG NEIIIII EKKI ER HÆGT AÐ KÓMENTA NOKKRUM FALLEGUM LÍNUM HÉR, HÆ STELPUR SHIT ÞIÐ ERUÐ SVO FYNDNAR WOOOOOOOOOOOOOOW!!
ÓLÖF ÉG ÆTLA AÐ VERA EFTIR Í LONDON.
ÉG ER BRJÁÁÁÁÁÁÁÁÁLUÐ.
EN ÉG MEINA HEY ÉG ÞARF EKKERT AÐ SEGJA ÞÉR ÞAÐ Á MSN EÐA TALA VIÐ ÞIG ÞVÍ VIÐ GETUM BARA TALAÐ SAMAN HERNA Í KOMMENTKERFINU OKKAR ÞVÍ ÞAÐ Á ENGINN EFTIR AÐ TRUFLA OKKKUR HÉR. KÆR KVEÐJA SÓL.

Petur sagði...

Hæ stelpur!

:D

Sólöf sagði...

YESSSSS STRÁKUR KOMMENTAÐI
THEINKZ PETER WE LOVE YA

Nafnlaus sagði...

HÆHÆ

djöll varidda gegt skemmtleg færsla mar!
:D

Nafnlaus sagði...

takk fyrir ad minnast ekkert a mig i thessari SKITA SKIIIIIIIIIIIIITA SKITA faerslu!

kv Mr Melrose

Nafnlaus sagði...

éh éh éh éh

saranassim sagði...

njénjénjé
ágæt færsla

Really? sagði...

já takk fyrir að minnast ekki heldur a mig í þessari færslu... ég veit ekki betur en að ég hafi allllllltaf verið með ykkur í sumar.. allavega as far as ingibjörg knows...