miðvikudagur, október 10, 2007

Þjóð veit er þrír vita

Kæru aðdáendur, mér fannst tími til kominn að ég sletti nokkrum orðum hér inná.
Ég og Ólöf búum ekki lengur í London heldur í sitthvorri heimsálfu, ég hugsaði með mér, hvar ? hvar getum við djellað annarstaðar en á msn? og fékk þá frábæru hugmynd að virkja Sólöf aftur.
Það sem hefur drifið á daga okkar Ólafar er margt. Ólöf er komin útur skápnum og komin með ýðilfagra ástkonu frá Harlem sem hún kynntist er hún villtist í subway leiðangri, en Jackie Chode kom henni til bjargar og hafa þær verið óaðskiljanlegar í mánuð núna.
Ólöf unir sér vel í New York en dagar hennar einkennast af deep lovin í harlem og subbudrykkju á stöðum þar sem jacie getur scorað smá crack cocaine.
Þessi nýji lífstíll hennar er .. sérstakur en allt er þetta gott og blessað.
Ég get nú ekki sagt að það sama sé í gangi hjá mér, en dagar mínir einkennast af healthy living og er health for dummies orðin biblían mín. Framundan hjá mér er Trimform Berglindar og einkakennsla í freestyle með tybba mc'chibba.

Hér kemur einn gamall og góður dagskráliður..
heitt eða ekki neitt
Heitt:

Throw me a bone
Cry me a river, build a bridge and get over it
Cut me some slack
Djell
Bill
Crack cocaine
Brauðheili
Mannabarn(pínu gamalt en mjeg heitt)
Chillax
Bitch Please!
Lounge alltaf mjög heitt

Ekki neitt:

Ólöf í útlöndum
Hehe
Britney Spears
Nelly Furtado
Reykja (að mati ólafar)
Mc Donalds
Rónar
Dyraverðir í byggingum
Væl


Kveðja, Júlla