fimmtudagur, apríl 19, 2007

RAUNASAGA

RAUNASAGA



Bethany var einu sinni bara feitur krakki. Nú er hún orðin fullvaxta kvenmaður með stórt vandamál. Hún er offitusjúklingur.



hér er BETHANY með mömmu sinni.

Ég og Sól höfum fylgst náið með gengi Bethany sem hefur þurft að þola áralangt einelti vegna þyngd sinnar. Það var búið að brjóta hana niður andlega og hún var búin að missa allt sjálfsálit.

En mamma og pabbi Bethany áttu ekki fyrir tummy-tuck svo þau sendu hana uppá BBC sem hafa fjármagnað aðgerðirnar og sálfræðisessionin hennar Bethany. Nú er Bethany búin að missa 5 stone, og er þá orðin 29 STONE (sem samsvarar) 188.5 kg. Hún er ofboðslega ánægð með árangurinn.

BARA GEEEEMEN

5 ummæli:

saranassim sagði...

ha ha ha

Nafnlaus sagði...

hahaha. Til hamingju Bethany! Kiss og knús til Bandaríkjanna.

B sagði...

feita bolla

hún þarf bara aðeins að kikja i leikfimi

Nafnlaus sagði...

Heyyy ég er alltaf að fylgjast með Bethany líka. En gaman!
Litla feitabolla.

Nafnlaus sagði...

AHAHHAHAHA þið eruð hálfvitar.....
go bethany!