sunnudagur, febrúar 04, 2007

HÆ.
nú ætla ég að segja frá ævintýrum okkar ólafar hér í london, en ég efast um að einhver lesi þetta því allir vinir mínir eru svo miklar píkur.
Nú er liðin vika síðan við komum til london og margt er búið að gerast, við eignuðumst vin í húsinu okkar sem er hálfur sýrlendingur og hálfur breti, pabbi hans er olíufursti þannig að við bondum öll rosa mikið. Nýja polisían hjá mér og ólí er að panta könnur af kokteilum, reyndar erum við núna einar heima í mánuð og eigum NO money sem er rosa erfitt þegar maður býr í dýrasta hverfi london, þannig að við erum með feitan klink sjóð í mcdonalds poka, og áfengi flæðir um þessa íbúð þannig að allt er A-OKEY. Ég er búin að komast yfir hræðslu mína við að tala ensku loksins. Dæmi.
Heitur breskur maður: HI there darling, can i borrow a light?
Ég: jeees (vandræðilegasta pía heims)
HBM: kveikir í sígó. Thanks Darling, Cheers!
Ég: ætlaði að segja no problem en .. Ég: próóóbleeeeem
HBM: what?
Ég: nothing.

En ég er búin að safna kjarki og er full oftast þannig að ég er byrjuð að tala með breskum hreim sem er mad heitt dæmi.

En margt og mikið hefur skeð hér sem er eiginlega of mikið til að segja frá, Íslenskt Þorrablót í gær sem var fáránlega gaman og allt er eiginlega gaman núna.
Hugz n kizzez
Juliana Soul

mér líður svona

3 ummæli:

Nafnlaus sagði...

lol

ps. ég hata ísland

Sólöf sagði...

finnst engum sól ógeðslega feitur krakki?

saranassim sagði...

haha jú
mér